20.2.2011 | 18:50
ja hérna...ef þau eru undrandi, þá...
eru þau ekki mikklir íslendingar í sér. það er nokkuð víst.
hver segir að þessi fimmtíu eða sextíu manns sem vinna í alþingishúsinu hafi þann rétt að ákveða svona stóra hluti fyrir rúm 300.000 þúsund manns. mér er alveg sama þó þau hafi verið kosin á þing, en þau hafa engan rétt á að ákveða slíkt fyrir hönd 300.000 manna þjóð sem getur vel kosið um sín örlög sjálf.....þó svo örlögin hafi ekki verið kosin yfir okkur heldur þröngvað upp á okkur, þá höfum við alltaf þann rétt að fara í þjóðaratkvæðagreiðslu.
þessir flokkar sem stjórna í dag vildu líka á sínum tíma auka þáttöku þjóðarinnar í mikilvægum ákvörðunum.....og ef þetta er ekki mikilvæg ákvörðun, þá skal ég hundur heita....!!!
ef jóhanna og steingrímur skyldu lesa þetta, þá er ekki úr vegi að benda þeim á að allt sem þau lærðu á sínum tíma um þjóðmál og stjórnmál (vinstri lærdómur þeirra), að hann á einfaldlega ekki við í árferði sem þessu. hugsunin sjálf, grunnhugsunin hjá slíku fólki sem aðhyllist þessum skoðunum virkar ekki þegar verið er að reina að ná sér á strik eftir kreppu. það sannar sagan sjálf. vinstri stefnan á mun meira rétt á sér þegar vel árar.
Undrast mjög ákvörðun forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þau eru merkilegustu vinstri menn heimsins núna. Og ég skal styðja það:
Einu leftistarnir sem gera bara það sem AGS segir þeim að gera. Hugo Chaves myndi ulla á þau.
Fidel Castro hefði aldrei borgað neitt Icesave. Ég sé það einhvernvegin ekki fyrir mér.
En þetta fólk - þau vildu óska þess að þau væru Hugo & Fidel, en eru í raun þulirnir í N-Kóreiska Ríkissjónvarpinu: all talk and no action.
Það mætti halda að Brezka leyniþjónustan ætti myndir af þeim í threesome með dauðum ladyboy. Það myndi útskýra svo margt.
Ásgrímur Hartmannsson, 20.2.2011 kl. 20:09
þau eru ekkert merkilegri en hver annar, alveg eins og ég og þú. þau eru ekkert þau einu sem missa þvag yfir ags. sjálfstæðisflokkurinn gerði það líka áður en hann féll.
önnur ummæli í athugasemd þinni Ásgrímur minn, eru í besta falli furðuleg, fyndin, kaldhæðin eða bara kjánaleg. annaðhvort eru svona mikill húmoristi eða veist hreint ekkert um það sem þú ert að tala um.
el-Toro, 21.2.2011 kl. 00:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.