5.8.2011 | 22:59
svolítiđ sem ţú veist ekki um Sómalíu...
rakst á grein á bbc áđan. en ţar er talađ um ađ algengt sé ađ svokallađi stjórnarher tekur ţátt í ađ selja ţćr vistir sem hann nćr til í mogadishu fyrir fé. bandaríkin styđja vel viđ bakiđ á ríkisstjórninni og stjórnarhernum sem rćđur yfir einhverjum litlum parti af Sómalíu. kannski vita heldur ekki margir ađ ţessi stjórnarher er stjórnađ af svokölluđum warloard, sem bandaríkin áttu lengi vel í stríđi viđ á tíunda áratugnum. hollywood "gćđa rćman" black hawk down fjallar einmitt um ţá svađilför. sjórćningjarnir stórhuga sem rćna hvert skipiđ á fćtur öđru, gera einmitt út frá ţví litla svćđi sem tilheirir ríkistjórninni.
hérna er fréttin frá bbcnews. mćli eindregiđ međ ađ fólk lesi hana.
http://www.bbc.co.uk/news/world-africa-14422427
Íbúar Sómalíu leita matar, vatns og skjóls. | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.