25.8.2011 | 23:53
myndband sem allir þyrftu að gefa sér tíma til að skoða...um 6 min.
vissir þú að youtube hefur verið lokað/blokkað af stjórn Gaddafi frá október 2010....en samt hafa birst myndbrot í gegnum alla borgarastyrjöldina um grimmdarverk mann gaddafis sem eru eins fáránleg eins og um getur orðið....og það sem verst er, öll þessi ódæðisverk hafa verið dregin hljóðlega til baka í gegnum fjölmiðlana...oft á tíðum meira að segja í gegnum vestrænu fjölmiðlana sem búa þetta til.
miðað við hvernig youtube myndbönd hafa verið notuð í áróðri fjölmiðlanna hlýtur sú spurning að vakna hjá fólki einhverntíman....hvort ekki sé eitthvað bogið við þegar efni frá Líbíu og tekið upp af Líbíumönnum er upphlaðið á síðu sem þeir hafa ekki aðgang að. umferð á youtube er minni en í Kína, en þar er síðan líka bönnuð.
endilega skoðið myndbandið sem er hér að neðan. ekki njóta bara tónlistarinnar, heldur LESIÐ ÞAÐ SEM STENDUR ÞARNA LÍKA....!
http://gagnauga.is/index.php?Fl=Straumar&ID=1039
Stuðningsmenn Gaddafi eltir uppi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.