þeim ætti að vera skylt að veita fría aðstoð til fólksins sem NATO hefur sprengt í tætlur.

mjög jákvætt allavega ef af þessu verður þá....enda gríðarlega mikil neyð í Tripoli eftir að NATO hefur sprengt borgina í tætlur.  tugir þúsunda manns eru sárir eða dánir í átökum hersveita Gaddafi og uppreysnarmanna.  ruv.is greinir frá því að allt rafmagn og vatn sé af svo skornum skammti að stefni hraðbyri í mikla neyð...meiri en er nú þegar.

nú þegar öllum ætti að vera orðið ljóst að verkefni NATO var á engan hátt tengt verndun almenns borgara í Líbíu...er ekki úr vegi að velt verði fyrir sér ástæðum þess.  olía, gas, vatn, gull tengt dinar og verslun olíu í dinörum....ekki dollurum eða evrum.....ÞETTA ERU ÁSTÆÐURNAR FYRIR ÍVÍLUN NATO.  NÚ GETUR ÞÚ LESANDI GÓÐUR LESIÐ ÞÉR TIL UM SANNLEIKSGILDI ÞESS.  ÞETTA ER ALLT Á NETINU.

svo verð ég að nefna skömmina sem hvílir yfir fjölmiðlum eftir þetta stríð við Líbíu.  Göbbels hefði ekki getað gert þetta betur.  hverslags fíflaskapur er það að sýna endalaust fréttir af nokkrum uppreysnarmönnum fagna á meðan heil þjóð er sprengd í tætlur.  2 milljónir manns búa í tripoli og borgin var sprengd stanslaust í tæpa 24 tíma áður en uppreysnarmennirnir röltu inn í borgina.  í Líbíu líður helmingur íbúa Líbíu (um tvær milljónir manns) kvalir eftir átökin, og fjölmiðlar sýna endalaust myndir af fögnuði uppreysnarmannana sjálfra.  þegar ég segi kvalir, þá á ég ekki við að fólkið sakni endilega Gaddafi (þó fleiri geri það en þig grunar), þá er fólk hrætt við það sem kemur í framhaldinu....og ég hef hlustað á viðtöl við fræðimenn og menn tengda NATO, að það er það sem þeir óttast hvað mest.......AÐ ÞAÐ VERÐI EKKI ANNAÐ "ÍRAK" þegar bardögum linnir.


mbl.is Bretar leggja Líbíumönnum lið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband