15.9.2011 | 01:32
báðir aðilar sekir um stríðsglæpi, NATO líka.
http://mbl.is/frettir/erlent/2011/09/14/utlendingar_pyntadir_i_libiu/
fréttin sem fylgir hér að ofan er ekki langt fyrir neðan þessari frétt á mbl.is ég mundi mæla með því að þær yrðu lesnar samtímis.
en kolsvart fólk í Líbíu hefur verið slátrað hvar sem það hefur náðst til í allri borgarastyrjöldinni í Líbíu. hægt er að færa fram sönnur á því með því að leita á youtube og í aðrar fréttir en mainestream fjölmiðla. en eins og alltaf, þá flýtur skíturinn upp í mainestream fjölmiðlum eftir á.
enda tóku fjölmiðlar virkan þátt í verkefnum NATO í Líbiu.
svo þegar líða stundir, á eftir að koma í ljós sú þvæla að Gaddafi hafi flutt inn í flugförmum stríðsmenn frá löndunum í kring til að slátra almenningi í líbíu. mjög líklegt er hinsvegar að stríðsmenn hafi verið fluttir inn í landið til að berjast við hlið hers hans (ef hann var þá einhver)
haldið hefur verið uppi spurningunni á netinu að tenging sé milli þessarra stríðsmanna og þess gífurlega fjölda þeldökkra afríkumann sem unnu í Líbíu og sendu pening heim til sín. en uppreysnarmennirnir hafa í gegnum alla borgarastyrjöldina myrt þetta fólk hvar sem í það næst.
fólk 'Gaddafi hefur heldur ekki hreina samvisku þegar kemur að þessum málum. fyrir utan að vinna með CIA og MI6 í hinu svokallað war on terror, þar sem að bandaríkin nýttu sér að í Líbíu var í lagi að pynda fanga til upplýsingargjafar. þá var ekkert grín fyrir Líbíumenn að lenda í grjótinu. fæstir komu til baka. en það ber að hafa í huga þegar tekið er tilit til fjölda fanga í Líbíu í borgarstyrjöldinni sjálfri, að uppreysn og innrás NATO stóð þar yfir. svo eðiliega þar sem menn Gaddafi töldu þá til glæpalíðs og islamista, að þá voru þeir fangaðir hvar sem til þeirra náðist.
en ódæðisverk hafa verið gerð á báða bóga í stríðinu í Líbíu. báðar fylkingar eiga eftir að fá að finna fyrir því. EN NATO SLEPPUR MEÐ SITT BLÓÐBAÐ EFTIR SPRENGINGARNAR. þeir kenna bara borgarastyrjöldinni um.
svo voru að berast fréttir á BBC fyrir nokkrum dögum. en við vinslu nýrrar stjórnarskrár fyrir Líbíu, verða SHARIA lögin höfð að viðmiði. hvernig líst þér lesandi góður á það. áróður fjölmiðlanna í gegnum árin skilar sér öfugt núna fyrir okkur á vesturlöndum. því þrátt fyrir að þú vitir ekkert um SHARIA lögin, að þá veistu að það er ekki jákvætt. þetta veistu af því að lesa leinda áróðurs fjölmiðla (svokallaða mainstream fjölmiðla).
þess ber reyndar að geta að þeir segjast ætla að gæta hófs....hófs í líkingu við aðgerðir NATO...?
Fjöldagrafir finnast daglega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það kæmi mér ekki á óvart að flestir í þessum fjöldgröfum er á ábyrgð uppreisnamanna. Gaddafi er elskaður af þjóðinni og það er ekki hægt að byggja nýtt samfélag með fólki hliðhollu Gaddafi. Hann er skapari The Green Book og faðir byltingarinnar. Það er klárt að CIA, hreinsi ríkisstjórnir, kúgar svo almenning en nokkrir græða á þessu, eins og NTC council. SAGAN SEGIR ÞETTA. Þessar sögur um Gaddafi er ekkert nema áróður svo þú ferð ekki útá götu og mótmælir NATO.
http://www.youtube.com/watch?v=aJURNC0e6Ek
Fribbi (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 05:17
Mátti senda pening heim frá Líbíu? Það er annað en á Íslandi.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 09:10
margt til í þessu hjá þér Fribbi. stuðningsmenn Gaddafi hætta einfaldlega ekki að styðja hann. hin nýja ásýnd Líbíu verður að taka mið af öllum þjóðarbrotum og öllum ættbálkunum, líka þeim sem Gaddafi fór fyrir.
Stefán, það voru engin gjaldeyrishöft í Líbíu. því Líbíu var sennilega betur stjórnað en Íslandi yfir heildina.
hér að neðan er rúmlega klukkutíma mynd frá því þegar CIA í krafti gríðarlegs minnihluta Venusales hneppti Hugo Chavez í varðhald og tók landið í byltingu sem tókst í stuttan tíma í krafti fjölmiðlanna. en á endanum, nokkrum dögum síðar reis fólkið upp og smátt og smátt fikraði Chavez sig nær forsetahöllinni þar til hann var komin til valda á ný.
þetta er í raun saga Líbíu án blóðsúthellingarinnar...en í þarna klikkuðu þeir á því að granda ekki ríkissjónvarpi (channel 8) venusuales. því á endanum kom sannleikurinn þar fram. hinar stöðvarnar í samráði við mainstream fjölmiðlanna birtu fréttir frá Venusuales að allt væri með kyrrum kjörum og fólk almennt ánægt með byltinguna, þegar milljónir manna höfðu þust út á götur Carassi til stuðnings Chavez.
http://gagnauga.is/index.php?Fl=Straumar&ID=1043
el-Toro, 15.9.2011 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.