7.11.2011 | 21:43
NATO var að fá kæru frá alþjóða stríðsglæpadómstólnum.
fyrir utan að rússar séu með herstöð í Sýrlandi. þá falla þeir ásamt kínverjum vart aftur fyrir bellibrögðum vesturveldanna. fólk lærir af því sem gerðist í Líbíu....kannski ekki stjórnmálamenn á vesturlöndum, en allavega rússar og kínverjar. samt eru rússar búnir að halda uppi harðri gagnrýni á stjórn Assad yfir því hvernig hún höndlar ástandið.
hér að neðan læt ég fylgja með frétt þar sem NATO hefur verið ákært af alþjóða stríðsglæpadómstólnum fyrir stríðsglæpi í Líbíu. ég get lofað því að þetta fær ekki mikla umfjöllun í okkar vestrænu fjölmiðlum....enda gríðarlega alvarlegt mál ef NATO verður dæmt sekir. en þrátt fyrir að þeir séu sekir um að hafa drepið í kringum 60.000 manns í loftárásum sínum og sprengt lífsgæði þjóðarinnar aftur um 50 ár í lífsgæðum....þá er erfitt að sjá það fyrir að stofnun sem stofnuð er til að dæma "óvinin" fái óhindrað að dæma sekan samherja. þetta er svipað og að láta sama refin og rústaði hænsnabúinu rannsaka glæpinn.
en þrátt fyrir þetta, er þetta áhugavert og kannski skref í rétta átt eftir hörmungarnar sem NATO færði yfir fólkið í Líbíu.
hér er fréttin af ákæru alþjóða stríðsglæpadómsstólsins á hendur NATO.
Hague vill pressa á Sýrland | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.