22.11.2011 | 23:13
NATO kært fyrir stríðsglæpi í Líbíu af ICC
alþjóðlegiglæpadómstóllin í Haag er með NATO á skurðarborðinu og rýnir í hvort hæft sé í því að NATO hafi framið stríðsglæpi í Líbíu. talið er að um 60.000 íbúar Líbíu hafi drepist í sprengjuárásum NATO. NATO var sent til Líbíu til að vernda saklausa íbúa þess.
skyldi Össur lesa mbl.is????
hér að neðan er svo greynin sem birtist fyrir nokkrum dögum síðan.
![]() |
Hirðingi leiddi Gaddafi í gildru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.