2.1.2012 | 11:36
ekki gleyma Ron Paul
þeir virðast vera hnífjafnir á þessari stundu. hinsvegar vill republika-elítan ekki fá Ron Paul, því hann er með öðruvísi hugmyndir heldur en allir hinir kjósendurnir.
það þarf ekki nema að kíkja á youtube eða hr. google til að sjá myndbrot eða greynar um kosningabaráttu þessa manns.
er bandaríkjunum viðbjargandi.....?....blessaðir bandaríkjamenn ráða því sjálfir 3. nóvember.
það hefur ekki alltaf verið gáfuleg úrslit þegar þessi þjóð hefur staðið frammi fyrir kjörkössunum :)
Romney vonast eftir breytingum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.