ef þú villt hvetja til friðar....

...er það þá rétt hugsun að hvetja til þess að stóru þjóðirnar í vestri og austri sameinist gegn forseta Sýrlands...?

Kofi Annan er náttúrulega klemmdur í spillingunni sem skók sameinuðu þjóðirnar á tíunda áratuginum, þar sem Írökum var veitt leifi til að selja olíu fyrir lyf.  en innan um þann skandall sem verður örugglega fastur í skjalasöfnum sameinuðu þjóðanna þar til þessi samtök líða undir lok, telja menn leinast upplýsingar um "efnavopnaframleiðslu" Íraka eftir innrásina í Kúveit.  en hvar annarstaðar ætti að leita að slíkum upplýsingum.  Sameinuðu þjóðirnar stjórnuðu olíuverslun/skandalli Íraka og héldu landinu í bóndabeygju í ótrúlegan langan tíma.

án þess að gera lítið úr öfgafullum aðgerðum Sýrlenska hersins.  að þá verður fólk að átta sig á því að stjórnarandstaðan eða aktavistar eða hvað það er sem mainstream fjölmiðlarnir kallar þetta fólk.  að þá er um vopnaða uppreysn að ræða í Sýrlandi.  en vitandi hvernig hlutirnir gengu fyrir sig í Líbíu og hversu vesturlönd eru megn.  þá er ekkert skrýtið að Assad vilji tortíma uppreysnaröflunum, sem bandarískur þingmaður hefur lýst sem al-Qaeda, sem allra fyrst svo ekki komi til þessa furðulega "FLUGBANNS" sem skók Líbíu af eins miklum glæpsamlegum hætti og frægt er orðið.  enda er NATO í rannsókn hjá ICC og einhverju öðru apparati.

næst þegar þið lesið um ástandið í Sýrlandi, fylgist þá með því hvernig orðalag fréttamaðurinn notar.  hann jafnvel talar um uppreysnarmenn, stundum meira að segja vopnaða uppreysn...en alltaf endar fréttin á því að tuttugu almennir borgarar dóu eða voru drepnir.  merkilegt í vopnaðri uppreysn, hvernig almennir borgarar virðast aðeins deyja, ekki þeir sem bera vopn....það er verið að fikta í heilanum á þér lesandi góður.


mbl.is Svörin valda Annan vonbrigðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband