6.8.2012 | 14:48
verið að hindra fréttaflutning frá sýrlensku stjórninni
þetta er ekkert óvipað og með Líbíu. en þetta er einfaldlega svona sem vesturveldin vinna bakvið tjöldin. með hjálp fjölmiðlanna.
en það er samt erfiðra verkefni að þagga niður í málgagni Assads heldur en í málgögnum Gaddafi. sér í lagi þar sem NATO fuglanna njóta ekki við í sýrlandi.
að stjórna fjölmiðlaumfjöllunni:
það nýtist vel að hafa fulla stjórn á fjölmiðlaumfjöllun í aðgerð sem þessari. þar sem svo auðvelt er fyrir okkur almúgan að trúa því sem að okkur er rétt í gegnum fjölmiðlana. en á þessu sviði erum við á vesturlöndum með svo sterka stöðu, að málgagn rússlands RT-NEWS (eða hvað hún heitir) hlítur mun minni trúverðugleika þar sem hún vinnur á jaðri fjölmiðlaveldissins....meðan við virðumst á einhvern hátt kjósa þessa svokallaða mainstreamfjölmiðla....þrátt fyrir að það sé löngu sannað hversu mikið vantar upp á sannleiksgildi þeirra...vegna tengsla þeirra við elítuna...!!!
Forsætisráðherra Sýrlands rekinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.