28.9.2012 | 00:44
flóttafólk skiptir engu máli...
....hagsmundir Bandaríkjanna, evrópusambandsins og Rússa vega svo miklu meira en þessi örfáu hundruð þúsund flóttamenn.
...ef einhver vilji væri fyrir því að ljúka því ástandi sem er orðið óbjargandi í dag, þá hefði slíkt verið gert fyrir lifandi löngu...ÁHUGANN EINFALDLEGA VANTAR !!!!!
þessar tilkynningar frá flóttamannahjálpinni (er ekki að draga úr réttmæti þeirra!), eru ekki hugsaðar til að hjálpa til við að bæta ástandið á neinn hátt....þetta er partur af því að "hæpa" ástandið upp í fjölmiðlum á kostnað ríkistjórnar Assad (AF ÞVÍ VIÐ VILJUM FÁ HANN BURT, SVO VIÐ GETUM SETT MANN Í EITTHVERT HÁSÆTI, SEM HEFUR HAGSMUNI OKKAR (EKKI SÝRLANDS) AÐ LEIÐARLJÓSI....!!!!
rússar rembast svo á meðan, eins og rjúpan við staur, við að halda valdablokkinni í kringum Assad gangandi, svo þeir missi ekki áhrif sín í sýrlandi. kínverjar bíða svo á kanntinum og fylgjast með og læra hvernig stórveldi eiga að haga sér.
700.000 flóttamenn fyrir árslok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Er ekki bezt að amerísku glæpónarnir komi ekki nálægt þessu og góðu Evrópulöndin (ESB) og rússar sjái bara um þetta.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 28.9.2012 kl. 04:52
þetta er niðurstaðan af afskiptum Bandaríkjanna, sem og EU landanna. það sem er að gerast í sýrlandi.
helst myndi ég vilja bara að Bandaríkin beittu sér fyrir fólkið í landinu (sýrland) en ekki "eingöngu" fyrir sína hagsmuni...
...en ætli það sé ekki fjarlægur draumur í veruleikanum sem við búum í.
veit samt ekki (miðað við svar þitt Jóhann) hvort slíkar hugsanir þrífist innan Bandaríkjanna...sem virðast oft ekki sjá hið augljósa...þó aðrir sjái það...
...en þá erum við líka kannski farnir að tala um fjölmiðla...sem er efni í allt aðra umræðu.
el-Toro, 28.9.2012 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.