18.10.2012 | 12:17
leynast líka í fangelsum í Líbíu...
...og þau fanglesi lúta ekki stjórn hinnar svokölluðu stjórnvalda í Líbíu. heldur lúta einum af mörgum uppreysnarhópum, sem mynduðu afar lauslegt bandalag (með Bandaríkjunum, NATO, Frakklandi og Bretlandi) til að koma Gaddafi frá völdum....
...það sem almenningur á vesturlöndum veit minna af, er sú staðreynd að völd stjórnvalda í Líbíu, ná ekki út fyrir borgarmörk Tripoli. hver borg, hver bær í Líbíu lítur stjórn þess uppreysnarhóps sem frelsaði það frá Gaddafi...
....uppreysnarflokkarnir eru fleiri tugir að tölu og hafa flestir sína skoðun á hvernig Líbía eftir daga Gaddafi eigi að líta út.
...þegar þú lesandi heyrir að menn al-Qaeda séu að fremja eitthvert ódæðið....er gott að hafa það í huga að erlendir hryðjuverkamenn (sem í dagblöðum vestra eru kallaðir al-Qaeda) studdu og börðust gegn stjórn Gaddafi....
....af hverju ? ....jú, því stjórn Gaddafi vann með bandaríkjunum í stríðinu gegn hryðjuverkum....
....kaldhæðni...?
Stuðningsmenn Gaddafis leynast víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Merkilegir þessir vestrænu fjölmiðlar sem elska þessa Al Qaeda menn.
Eins og það sé ekki vitað að þetta var borguð uppreisn frá Sádi Arabíu og Katar.
Er frelsi að láta ræna sig og koma landinu á hausinn. Þessi heilaþvottur er kriminal.
Peace (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 13:00
sæll Peace,
þáttur fjölmiðla er "svakalega" vanmetin í hugsun fólks á því sem er að gerast út í löndum. því hefur stundum verið slegið upp að fjölmiðlar séu fjórða valdið á vesturlöndum.
á meðan stjórnvöld á vesturlöndum notfæra sér fjölmiðla til að halda almenningi rólegum um hvað sé að gerast í fátækari löndunum....hafa stjórnvöld í þessum fátækari löndum lítið annað en "ógnina" til að framkalla samskonar viðbrögð og hjá okkur við fréttaskrifum mainstream fjölmiðlanna...
...mismunandi meðal fyrir sömu veikina....nema hvað við fordæmum meðalið sem notast er við í fátækari löndunum.
el-Toro, 18.10.2012 kl. 13:22
Aha, var að horfa á Al Jazeera í gær, þá er fréttamaðurinn að tala við stríðsfanga. Hún heldur því fram að það séu bara friðsamir borgarbúar sem verða fyrir árásum hersins og hryðjuverkamenn í landinu séu í ímyndunaraflinu hans.
Who do you think your bombing?
...Afghans, Chechnyans, Lybians, Egyptians, Algerians, Turks, Saudis and Al Qaeda
How do you think that? Who do you get your sources from? Do you know your bombing civilians?
Mjög fyndið vegna þess að AlJazeera er í eigu Katars, sem eru að borga hryðjuverkamönnum.
Þessi maður sem er líklega látinn núna, var furðu lostinn, eitt stórt what the fuck.
Peace (IP-tala skráð) 18.10.2012 kl. 14:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.