16.12.2012 | 20:44
fallegur gjörningur EVRÓPUSAMBANDSINS....
...en "ef" fólk er búið að gleyma. þá bera handhafar nóbelsverðlaunana, Evrópusambandið, ábyrgð á því sem er að gerast í Líbíu !!!!!! við eigum að vanda okkar sök líka á ástandinu, en utanríkisráðherra okkar hlítur að hugsa sinn gang er hann les greinar sem slíkar....manstu mannúðina, herra utanríkisráðherra ?
meðan obama grætur yfir skotárásinni í heimalandinu, sem skekur fréttir sem skýstrókur. þá birtast fréttir af afleiðingum sprengjuherferðar NATO í Líbíu aðeins i mýflugumynd....enda Obama ábyrgur, ásamt nato og eu (auðvitað) !!!
hvernig ætli fari fyrir sýrlandi þegar Assad er flúinn eða hálshöggvin....ég bendi á að uppreysnaröflin í sýrlandi eru mun sundraðri heldur en þau í líbíu. enda bandaríkin hræddir um að efnavopn sýrlendinga lendi í höndum hryðjuverkamanna (sem nota bene, eru ekki kölluð al-Qaeda í fjölmiðlum í tengslum við sýrland).
bandaríkin eru búin að viðurkenna að al-Qaeda séu innandyra hjá uppreysnaröflunum í sýrlandi. en fjölmiðlarnir sem þú lesandi lest....lísir þeim sem hryðjuverkahópum...ekki al-Qaeda....
af hverju....?
jú fjölmiðlar spila sama leik og vesturlöndin. þeir taka þátt með því að útbúa fréttir dagsins, á þann hátt sem hentar hugsunargangi samfélags okkar....og til að halda hagsmunum okkar á lofti með skýrskotanir í hversu slæmur hinn kosturinn er....
....og ekki má það fréttast að bandaríkin styðji al-Qaeda....SEM ÞEIR OG VIÐ ERUM AÐ GERA NÚNA !!!
ef þú trúir ekki þessum orðum...
...lestu þá næstu frétt frá útlöndum !!!
ritstjórnir allra íslenskra fjölmiðla leifa ekki breytingar á fréttum sem berast að utan.
Líbía lokar landamærunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það eru ekki bara ritstjórnir íslenskra fjölmiðla sem loka á óþægilegar fréttir. Næstum allar fréttir eru ritskoðaðar út í hörgul. Í raun og veru er staðan þannig, að hlusta verður á Cnn, BBC, Alzazeera og Russia to day. Síðan dregur þú andann djúpt og setur á Rúv, og flettir Mogganum, og Visir. Ef ég er þá þegar ekki orðin dauðþreytt á öllum hörmungunum, smelli ég yfir á sænsku blöðin. Þar eru nú fréttasíðurnar ennþá lélegri en á þeim íslensku, svo ég tali nú ekki um sjónvarpið.
Nei , það er bara eigin skynsemi verður að ráða hverju skal trúa og hverju ekki. Þetta er nú bara nútíðin í hnotskurn...
jóhanna (IP-tala skráð) 16.12.2012 kl. 21:36
hárrétt hjá þér Jóhanna.
fólk almennt þarf samt að átta sig betur á TILGANGI fréttamiðla vesturlanda, þessarra svokallaðra mainstream fjölmiðla. og átta sig á hvernig þeir matreiða fréttirnar fyrir okkur....alveg eins og við þurfum að átta okkur á því hvernig fjölmiðlar "óvinarins" matreiða sömu fréttir fyrir sinn lýð.
en fyrst og fremst snýst þetta um að hafa grunn þekkingu á því sem er að gerast út í heimi.....þannig getur maður séð fréttir mainstream fjölmiðlanna út frá öðrum sjónarhornum.
el-Toro, 16.12.2012 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.