bækur sigra líka fordóma okkar...

...gott að hafa það líka í huga.

smá pilla til mbl manna, sem eru augljóslega ekki tánum í þýðingunum sínum....

....al-qaeda maður reyndi aldrei að drepa þessa hugrökku stúlku.  það voru liðsmenn pakistanskra talibana sem gerðu þessa viðbjóðslegu tilraun.

eitt enn mbl menn....al-qaeda þýðir í dag hryðjuverkamaður....það er engin munur á því að segja hryðjuverkamaður eða al-qaeda.  al-qaeda er vörumerki, búið til af bandaríkjunum svo þeir hefðu lögin sín megin þegar þeir fóru að eltast við hryðjuverkamenn út um allan heim...

...því eins bjánalegir og klunnalegir sem bandaríkin geta oft á tíðum verið....þá fóru þeir eftir lögum og stofnuðu þetta vörumerki al-Qaeda....til að geta elt hryðjuverkamenn "löglega" hvar sem til þeirra sást.


mbl.is „Bækur sigra hryðjuverkamenn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Osama bin Laden stofnar Al-Qaeda í Pakistan 1988.

Þetta er mjög sundurleitur hópu Islamista og Salafista,sem allir eru meira og minn sinnissjúkir og hættulegir öllu fólki og þjóðum.

Það þarf engin lög til að drepa hryðjuverkamann.

Sem betur fer er þegar búið að drepa 10 "sænska" salafista í Sýrlandi og vonandi verða þeir allir drepnir þar.

Siðmenntaðar þjóðir hafa ekkert með svona þjóna hins illa að gera.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 3.9.2013 kl. 23:30

2 Smámynd: el-Toro

V. Jóhannsson

árið 1988 voru æfingarbúðir fedayjenanna í afganistan og pakistan kallaðar al-Qaeda.  meira að segja voru gefnar út æfingarbækur fyrir hryðjuverk, sem skýrðar voru al-Qaeda.

bin laden kemur ekki nálægt neinu sem tilheirir einhverjum al-qaeda samtökum fyrr en hann kemur aftur til afganistan um miðjan tíunda áratugin.

menn verða að passa sig á því að rugla ekki saman al-qaeda æfingarbúðunum á níunda áratugnum og al-qaeda fjármögnunar samtökum og áróðurssamtökunum sem bin laden tókst að koma á koppin á 10. áratugnum.

þú segir að ekki þurfi nein lög....hryðjuverkalögin voru nú samt sett svo bandaríkin gætu stundað war on terror stríðið sitt um allan heim.  þess vegna var ákveðið að notast við vörumerki al-qaeda, til að tilgreina alla hryðjuverkamenn i heiminum....til þess að geta yfirbugað hryðjuverkamenn hvar sem til þeirra náðist.  lestu næstu grein um hryðjuverk. 

ég er viss um að þar stendur:

tengdur al-qaeda...eða eitthvað þessu líkt....það er ástæða fyrir því !

ég er alveg sammála þér V. að islamistar eru lægstu stig mannkynsins.  en það þíðir ekki að við getum bara hunsað það sem við viljum og gefið skít í það sem við hötum....þá erum við ekkert betri en þessir islamistar. 

þetta þurfum við að læra og tileinka okkur V. Jóhannsson.

góðar stundir og takk fyrir innlitið.

el-Toro, 4.9.2013 kl. 10:18

3 Smámynd: el-Toro

ef það þarf engin lög til að drepa hryðjuverkamann...er hryðjuverkamönnum þá ekki að sama skapi frjálst að drepa okkur...

bandaríkin og vesturlönd þekkja þó allavega munin á löglegu og ólöglegu, þó margt megi skrifa um þetta blessaða stríð þeirra....war on terror.

V. Jóhannsson,

al-qaeda hafa löngum staðið í fjármögnun, þjálfun og áróðri fyrir hryðjuverkahópa um allan heim.

al-qaeda er ekki hryðjuverkahópur í því skini, að þeir hafa aldrei framið hryðjuverk...

...þeir sem fremja hryðjuverk, gera það undir áhrifum þeirra og njóta peningastraumsins frá þeim, ásamt því að hérna áður fyrr, þá sóttu margir æfingarbúðir þeirra (sem kölluðust al-qaeda).

þar sem fjölmiðlar hafa tekið vörumerkið al-qaeda upp á sína arma, að hvert mannsbarn veit í dag hvað það er.  þá er hégómin ekki svo langt frá islamistum eins og hann getur verið hjá okkur á vesturlöndum....

....þeir vilja og þrá að berjast fyrir þetta nafn...því nafnið gefur þeim athyglina.

...en nafn er þetta eingöngu í dag!

el-Toro, 4.9.2013 kl. 10:56

4 identicon

el-Tora- Ég Googlaði þetta bara og fékk þetta upp á Wikipedia. Þar er meira að segja mánuðurinn tilnefndur við stofnunina- ágúst 1988- sel ekki dýrara en ég keypti.

Hryðjuverkamönnum er heimilt að drepa ökkur öll, að egin mati enda stendur í Kóraninum að drepa eigi alla "vantrúaða". Þetta eru Sharia-lög. Spurðu bara Sverrir Agnarsson!

Taimour Abdulwahab-al-Abdaly hafði leyfi og blessun frá mullum í Englandi, þegar hann ætlaði að fremja hryðjuverkið í Stockholmi.

Því má ekki gleyma, að hann var ekki einn að verki og það er tímaspurning hvenær næsti hryðjuverk verður. Það er nóg af salafistum í Svíþjóð.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.9.2013 kl. 13:06

5 Smámynd: el-Toro

V. Jóhannsson, þú þarft að hafa meiri heildarþekkingu en wikipedia til að tala um hvað al-qaeda er í raun....en ég skil hvað þú átt við...sel það ekki dýrara en ég keypti :)  vel að orði komið.

kóranin segir hvergi að drepa eigi vantrúuðu....kóranin er oft á tíðum túlkaður þannig að drepa eigi þá sem eru vantrúaðir.  en þessir andskotans islamistar eru gjarnir á að túlka kóranin á þann hátt sem þeim hentar...

...alveg eins og öll trúfélög túlka biblíuna eins og þeim þóknast.

nú þekki ég ekki til þessa manns sem þú nefnir.  en ég geri ráð fyrir því að þessi mulla í englandi sé álíka slæmur og aðrir trúarfígúrur.

eitt enn í sambandi við hryðjuverk og hvernir þau eru farin að þróast síðustu árin.

flest öll hryðjuverk í dag, eru framin af heimamönnum, fólki frá því landi sem sprengt er í. 

þá spyr ég....hvað veldur því að fólk sprengir sprengjur í sínum samfélugum ???

það er áhugarverð niðurstaða sem kemur út úr því.  sú sama og ástæður hryðjuverka í fátæku löndunum...samt vakna bandaríkin og við á vesturlöndunum ekki af værum blundi.  þurfum við annað 9/11 eða hvað ???

veistu svarið við þessu V ?

el-Toro, 4.9.2013 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband