21.5.2007 | 20:34
Pútin ađ gera vel fyrir Rússa
Pútin er ađ bjarga hinum almenna Rússa út úr einni svakalegustu fátćkt sem Rússland hefur mátt ţola gegnum síđustu aldir. ţađ var enginn annar en Boris Jeltsín sem steypti Rússlandi út í kapitalískan markađsbúskap án ţess ađ búa til leikreglur fyrst. síđan var hann allan sinn feril sem forseti rússlands ađ reina ađ bjarga ţví sem eftir var ađ ţjóđarauđnum sem hann gaf Boris Beresosky frjálasar hendur međ ađ dreifa á hendur fárra vina handa. ţetta var ađ sjálfsögđu gert međ velvild Bush eldri, Clinton og John Major. enda hlakkađi mikiđ í ţeim ađ fá vesturlanda-sinna til ađ dreifa olíu og gasi til evrópu.
ţess vegna var hörmuleg sjón og vanvirđing viđ rússneskan almennning ađ sjá ţessa menn vćla eins og smábörn á jarđaför Jeltsíns. skömm fyrir okkur vesturlandabúa ađ hafa látiđ ţetta viđgangast.
Pútin er ađ koma ţjóđarauđi landsins í hendur manna sem hafa hagsmuni rússlands í fyrirúmi. ţeir eru ekki endilega lausir viđ spillingu. en allavega er núna hugsađ um efnahag rússlands, ţó svo ađ sama spilling sé í gangi og á tímum jeltsín.
pútin er ţađ vinsćll í rússlandi ađ hann ţarf ekki ađ fara í ţau viđtöl sem eru honum mótlćg. hann ţarf ţess ekki vegna ţess ađ almenningur í rússlandi er búinn ađ glata öllu trausti á vestrćna fréttamiđla. ţeir trúa ekki ţessum sígildu upphlaupum í blöđum vesturlanda ađ Pútin sé ábyrgur fyrir morđum á hinum og ţessum mönnum á erlendri grund. enda er ţađ fáránlegt ađ drepa einhverja menn eđa konur sem ekkert er vitađ um á vesturlöndum, til ţess eins ađ draga ţau fram í sjónarsviđiđ.
en svo má aftur á móti gagnrýna pútin fyrir óheđarleg vinnubrögđ í sambandi viđ fjölmiđla og tjáningar frelsi. en ég hef fulla trú ađ nćsti forseti geti unniđ í ţeim málum ţegar ró er komin í efnahagsmál rússlands.
bylting sem pútin er búinn ađ standa í sitt síđara kjörtímabil í efnahagsmálum rússlands á eftir ađ skila sér. hlutirnir í ríki eins og rússlandi geta aldrei gerst hratt. dćmi: kommúnisminn 1917, og kapitalisminn 1990.
ţađ sem skiptir öllu máli er ađ "byltingin éti börnin sín". byltingin étur pútin um leiđ og hann fer frá völdum 2008. síđari tíma menn í rússlandi eiga eftir ađ líta upp til hans ef hann fer frá völdum á eđlilegan hátt.
Pútín afbođar viđtal vegna mynda frá Tétsníu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Putin fer ekkert frá völdum... hann er ađ verđa einrćđisherra af gamla skólanum.. vittu til
Óskar Ţorkelsson, 21.5.2007 kl. 22:04
ég vill ekki trúa ţví fyrr en ađ ţví kemur. hann vćri búinn ađ breita stjórnarskránni ef svo vćri. ţađ sem viđ verđum ađ hafa í huga er ađ Pútin er forseti Rússlands međ hag Rússlands fyrir höndum. en ekki forseti Rússlands sem vill ţjóna vesturlöndunum. ţess vegna er hann svo vinsćll í Rússlandi. hann er ađ leiđrétta mistök Jeltsín.
el-Toro, 21.5.2007 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.