27.5.2007 | 00:54
spilling er alltaf spilling
hvað er það annað en spilling þegar bankastjórar og aðrir menn hætta í vinnu sinni, og fá þvílíka milljarða í starfsloka samninga.
eða þegar fyrirtæki eins og íslandspóstur sem er 99,9 % í eigu ríkisins undirbíður aðrar sendibílaþjónustur hjá fyrirtækjum íslands á fáránlegum kjörum. en við skattborgendur greiðum upp mínusinn sem verður á þessu fyrirtæki.
hvað er það annað en spilling þegar Davíð Oddson situr sem seðlabankastjóri og þiggur sín laun fyrir þá vinnu, en hirðir laun frá ríkinu líka, sem hann setti á stuttu eftir að hann hætti, svo stjórnmálamenn gætu hætt að vinna eftir að þeirra tími í pólitíkinni væri búinn.
kannski er þetta bara ekkert spilling????
kannski er þetta alveg rosalega eðlilegt???
hvað finnst ykkur???
Spilling talin lítil á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.