7.7.2007 | 20:10
FSB eða MI6....hvorum treystirðu?
þetta er orðið lygilegri söguþráður en í bestu njósnasögu kalda stríðsins. en að öllu gamni slepptu að þá er ekkert skrítið að maður hugsi sig tvisvar um hvorum aðilanum á maður að treysta. ég hef alltaf véfengt CIA hliðar á slíkum málum sökum augljóslegra svika í gegnum tíðina. nú er ég farinn að setja MI6, leiniþjónustu Bretlands undir sama hatt. þeir voru nú svo sem reindar alltaf undir hattinum við hliðina á CIA.
FSB og MI6 eiga bæði þann vafasama heiður, ef heiður skyldi kallast, að skipuleggja hryðjuverk gegn sínu eigin þegnum. FSB sprengdi upp byggingakjarna í aðdraganda að seinna stríðinu við Téténíu svo tæp 500 manns dóu. MI6 skipulagði og sá um alla lausa enda í sprengingunum í London þann 7/7.
það er vont að rýna í hvort FSB eða MI6 eru ágyrg fyrir dauða Litvinenko. ég hallast soldið til MI6 sökum upplýsinga frá þeim sem saksóknara embættið í Bretalandi ákærði. en þar kemur fram að Litvininenko hafi verið njósnari fyrir MI6 og hann hafi verið með viðkvæm skjöl undir höndunum sem hefðu skemmt fyrir MI6 út á við. hvað það var fylgdi málinu að sjálfsögðu ekki, þar sem það hefði örugglega skaðað bæði FSB og MI6.
en það er gríðaregt umfang njósna í rússlandi á kostnað rússa. rússar hafa verið að spyrna í bakkan síðustu árin. það kemur í raun ekkert á óvart í þessu máli lengur. vonandi verður það til að opna augu almennings á "heimi leiniþjónustna". það er sér heimur sem almenningur fær engan aðgang að. jafnvel verður þetta mál til þess að við almenningur fáum nasasjónir af heimi leiniþjónustna.
![]() |
Rússi kærður fyrir njósnir í þágu Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.