Kína í dag

kína í dag er svo langt frá markmiđum maó gamla.  ţađ er í raun fyndiđ ađ hugsa til ţess ađ maó vildi ađ allir kínverjar yrđu fátćkir međ sér.  en maó´ismi er enn viđ lýđi í fátćkri löndum heims s.s. nepal.  mao mundi örugglega snúa sér í tvo eđa ţrjá hringi í gröfinni sinni ef hann vissi hvert kína vćri komiđ í dag.

kína er gríđarlega tvískipt land.  gríđarlega ríkt fólk og gríđarlega fátćkt fólk.  kommúnistaflokkurinn hefur veriđ frá dauđa mao ađ reina ađ byggja upp velsćld í kína.  ţeir eru komnir ansi langt og á nćstu áratugum sigla ţeir óbćrilega hratt framm úr vesturveldunum. 

hin raunverulegu völd í kína eru ekki í ríkistjórninni.  ţau eru heldur ekki bundin viđ hóp manna sem situr fyrir ofan ríkisstjórnina eins og var í sovétríkjunum.  völdin eru hjá stórfyrirtćkjunum, sveitastjórnunum og efnameira fólki í landinu.  hringir ţetta einvherjum bjöllum.....já kína er komiđ langleiđina í ađ verđa fullkomnađ kapitaliskt land.  nema hvađ ađ ţeir gera ţetta á sinn hátt.  fara sér rólega ţannig ađ ţeir geti ađlagast öllum breitingum á undan erlendum stórfyrirtćkjum. 

ţađ er engin tilviljun ađ í síđustu heimskókn formanns kommúnistaflokksins til bandaríkjanna ađ ţá eiddi hann mun meiri tíma í ađ skođa fyrirtćki sem hafa tengsl viđ kínversk fyrirtćki, og fyrirtćki sem kína gćti nýtt sér í framtíđinni eins og microsoft, en en hann eiddi í forseta bandaríkjanna.  bush fékk ađeins ađ hitta ju hinato (minnir mig ađ hann heitir) einu sinni.  kínverjar hafa lítinn sem engan áhuga á bandaríkjunum sem lýđveldi.  ţeir eru međ hugann viđ sinn öra vöxt.  ţeir líta sem svo á ađ ţeim vanhagar ekkert frá landi eins og bandaríkin, síst af öllu lýđrćđi.


mbl.is Barneignalögin skapa spennu á milli stétta í Kína
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband