9.7.2007 | 23:09
áratugir í írak eftir, en....
auðvitað tekur langan tíma til að fá fólkið í írak til að sameinast og treysta hvoru öðru. það hefði tekið áratugi hvort heldur sem bandaríkjamenn hefðu farið inn eða ekki.
það sem skiptir mun meira máli, er hvað verður um þessa hryðjuverkamenn sem skipta þúsundum í írak, þegar íraski herinn og sá bandaríski gera þeim óbærileg vistin í írak.....hvað gerist þá. háu herrarnir í washington hafa áræðinlega aldrei spáð í það. þetta er eins og í afganistan þegar sovétmenn röltu yfir landamærin til síns heima eftir misheppnað stríð við heimamenn og aðra múslima. það verða mörg þúsund hryðjuverkamenn atvinnulausir og flýja til sinna fyrri heimkynna. heimurinn á örugglega eftir að horfa á það gerast án þess að taka eftir því í sigurvímunni er írak verður frelsað. síðan fær evrópa, bandaríkin og afríka að kenna á slíkri sprengingarherferð sem við fengum að upplifa á fyrrihluta tíunda áratugnum.
Íraksstríðið mun taka áratugi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það stafaði aldrei það mikil hætta á hryðjuverkamönnum til að byrja þeð. Jú þeir hafa lengi verið til og sprengt hitt og þetta, en þeir voru ekki að uppskera meira en um 400 dauðsföll árlega í BNA (sem eru jafn margir og fá eldingu í sig árlega)
Þessi ógn er meira og minna uppspuni fjölmiðla, sem eru í eign þeirra sem hagnast verulega á þessu stríði. Ef þú gerir heila þjóð nógu hrædda við eitthvað, þá geturu gert hvað sem er, Hitler gerði eitthvað svipað.
Einar - No$stradamus (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 08:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.