8.7.2008 | 10:36
MI6 sekir...???
þessi Andrei Lúgóvoj, sem nýlega var kosin á þign í rússlandi, hefur gefið það upp að Litvinenko hafi verið á launaskrá MI6 síðustu ár ævi sinnar. Lúgóvoj segir einnig að hann hafi neitað að verða uppljóstrari MI6. Ljúgovoj hefur einnig sagt opinberlega að Litvinenko hafi haft mjög viðkvæm skjöl og vitneskju sem MI6 hafi ekki haft neinn áhuga á að kæmi fram, hvorki fyrir almenning né innan leiniþjþjónustu samfélagsins.
Finnst engum það skrýtið að maður sem hafði nýlega sagt nei við að verða uppljóstrari fyrir MI6 skuli síðan nokkrum mánuðum síðar vera sakaður um morðið á Litvinenko.
en þess ber að geta að saksóknari embættið er ekki það sama og MI6.
Rússnesk stjórnvöld sögð standa á bak við morðið á Lítvínenkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.