nokkrar staðreindir...

það er búið að vera mjög svo óumdeilanlegar sannanir fyrir því hjá fólki sem kallast sérfræðingar um þessi mál, að pakistanska leiniþjónustan sé búin að halda hlífiskyldi yfir rótækum islamistum í norð austur héruðum pakistans.  talibanar eru þar á meðal enda afsprengi leiniþjónustu pakistans (ISI).

einnig má benda á að islamistar tengdir al-qaeda hugsunarhættinum eru taldir hafa notið stuðning og verndar ISI allt frá því Zia var þar til valda.  svo má náttúrulega benda á það að bandaríkin hafa stutt lengi og vel við pakistana, en samt virðist ekkert mál vera gert úr því.  það er eins og engum detti í hug að hugsanlega vildu CIA/Bush stjórnin ekki að bin laden dæji eða að algjör uppræting al-qaeda yrði staðreind.

því hvernig ættu þeir þá að hafa getað haldið til streitu þeim áróðri sem "War on terror" var.  þegur þú rekur slíka stefnu þarftu að hafa einhverja grílu.  svo skemmir ekki fyrir þegar þú hefur vestrænu fjölmiðla elítuna í vasanum, og stjórnar þessum allskyns rugl fréttum um hversu hættulegt al-qaeda sé og bin laden sé versti maður í heimi (er reindar ekki sá besti, en margir verri).

þess vegna vitna vestrænu sjónvarpsstöðvarnar svo sjaldan til sérfræðinga um málefnin sem þeir fjalla um, því yfirleitt stangast þeirra skoðanir á við skoðanir stjórnvalda.  og við vitum öll að ekkert er æðra en stjórnvöld Bandaríkjanna, því miður.


mbl.is Samskipti Bandaríkjanna og Pakistan í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband