3.6.2009 | 13:20
á þetta að vera frétt eða....
hljóðupptökur af bin laden og fullt af öðrum ofstækismönnum sem vilja koma skilaboðum til sinna stuðningsmanna, eru daglegur viðburður. þær stofnanir í bandaríkjunum sem sérhæfa sig í slíkri eftirgrenslan hafa vart undan. það þarf ekki annað en að kynna sér málið til að sjá það. um er að ræða hljóðupptökur, vídeo upptökur en internetið er náttúrulega lang vinsælastar.
þess vegna sé ég ekki að þetta sé eitthvað fréttnæmt. svo er náttúrulega gott og hollt að reina að forðast þá þjóðsögu að bin laden sé eitthvað hættulegri heldur en einhver annar af þessum ofstækisfullu trúarkreddu gaurum. heilaþvottur er alltaf slæmur hvaðan sem hann kemur.
kannski er einhver gúrkutíð í þessari blessaðri hryðjuverkaógnun. sem gæti vel verið þar sem ég minnist þess ekki í einhvern tíma að hafa heirt af hættunni á hryðjuverkaógnuninni í einhvern tíma. kannski hef ég bara ekki flett rétta blaðinu á réttum tíma til að sjá þennan áróður.....hver veit?
Bin Laden lætur í sér heyra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vertu hræddur, mjög hræddur... því vondi kallinn kemur og tekur þig.
Ólafur Hlynsson (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 13:29
Allar svokallaðar yfirlísingar Bin Ladens síðan seinni part 2001 hafa verið falsaðar af bandaríkjamönnum. Þessi er enging undantekning.
http://whatreallyhappened.com/WRHARTICLES/osama_newfake.html?q=osama_newfake.html
http://www.viewzone.com/osama.html
Pétur (IP-tala skráð) 3.6.2009 kl. 14:05
hárrétt pétur. bin laden er verk CIA. allavega handbragð
el-Toro, 3.6.2009 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.