17.6.2009 | 16:05
ég kvitta fyrir orðum Magnúsar Þorkells
Magnús Þorkel Bernharðsson er sennilega einn af mestu sérfræðingum miðausturlanda sem einhver vestræn þjóð hefur alið af sér. hann er jú í margra góðra manna hópi.
samskipti vesturlanda og miðausturlanda væru ekki eins og þau eru í dag ef sérfræðingar hefðu verið meira viðriðnir ákvarðatökur fyrri stjórna.
sér í lagi hefði Bush karlin þurft að horfa lengra en nefið á sér.
ég vill benda öllum íslendingum á bók sem Magnús gaf út hér á landi fyrir nokkrum árum. en hún útskýrir íran og írak fyrir okkur vesturlandabúum, hvernig þessar þjóðir hugsa í raun og hvernig menning þessarra þjóða elur upp annan hugsunargang en hjá okkur.
það væri hræsni hjá mér að véfengja orð manns sem hefur slíka yfirborðsmiklan skilning á ástandinu þarna.
bókin heitir píslavottar nútímans.
Sviðsettir stuðningsfundir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.