27.6.2009 | 00:16
nota bene. þetta er í Svíþjóð
eitthvað er ég nú hræddur um að fréttirnar á sínum tíma þegar dönsku sendiráðin urðu fyrir slíku aðskasti hér um árið, að fréttirnar hafi verið stærri í sniðunum heldur en þessi.
fyrir mér er þetta sönnun á því að öll erum við sama fólkið, burt séð í hvaða landi við búum í. þarna í svíþjóð er til fólk sem telur þetta vera í lagi að grýta og ráðast á sendiráð annars lands. alveg eins og í sýrlandi og einhverjum fleiri sendiráðum á þessum slóðum er til fólk sem finnst það vera í lagi að ráðast gegn sendiráðum annarra landa.
same shit.
Ráðist á sendiráð Írans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér finnst nú lílegt að þetta séi Íranir búsettir í Svíþjóð.
Skari (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 09:39
"líklegt" eða "ólíklegt" er í raun sama merking um hlut, nema hvað önnur ber með sér jákvæðni en hitt neikvæðni. niðurstaðan er samt sem áður "Ágiskun".
samkvæmt fréttinni var það gríðarlegur fjöldi manna þarna að þurfti að kalla út aukalið lögreglu.
el-Toro, 27.6.2009 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.