27.6.2009 | 18:26
eitthvað sem gott er að vita af....!
áður en íslamistarnir urðu eitthvað afl í sómalíu áttu bandaríkin í stríði við þessa svokallaða "warlord" sem í dag heitir bráðabyrgðarstjórn sómalíu. myndin black hawk down er mjög vel gerð mynd sem byggir á sannsögulegu atviki sem varð til þess að bandaríkjaher fór frá sómalíu, rétt eins og hann gerði í víetnam.
núna eru þessir "warlord" eða bráðabyrgðastjórn sómalíu orðnir vinir bandaríkjanna. hversu slæmir geta þessir blessaðir íslamistar verið best hið stóra usa telur að fyrrum fjandmenn séu betri kostur.
jú. mjög líklega sækjast bandaríkin í einhverja auðlynd sem sómalía hefur upp á að bjóða. islamistarnir ætla sér ekki að selja usa aðgang að þeim auðlyndum, en bráðabyrgðarstjórnin hefur opnað fyrir slíkt tal til að tryggja sér þjónustu og hergögn frá bandaríkjunum.
nú veit ég ekki hvort sómalía hefur yfir einhverjum auðlyndum að ráða. heldur er þetta aðeins uppskrift að utanríkisstefnu bandaríkjanna síðustu 60 ár.
Bandarísk vopn til Sómalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.