4.7.2009 | 00:38
skyldi vera fótur fyrir þessu...?
fyrir nokkrum árum handtók íraska lögreglan í Basra breska hermenn sem staðið höfðu fyrir múgæsingi í borginni. er írakar vildu ekki láta þá lausa, réðst breski herin bókstaflega inn í fangelsið með því að sprengja sér leið inn til að frelsa mennina. ekki hef ég heirt mikið meira af því hvað mönnunum stóð til, en eitt er ljóst. þeir höfðu sínar skipanir.
eru bretarnir að leika svipaðan leik í teheran. það er ekkert leindarmál að klerkastjórnin í teheran er þyrnir í augum breta og bandaríkanna og hefur verið það frá byltingunni.
ég bíst nú frekar við því að við verðum að giska hvort þessir menn séu sekir sem handteknir voru í Teheran þar sem íranir koma til með að neiðast til að láta þessa menn lausa. síðan verður tekin þögnin á þetta í þeirri von að engin spyrji spurninga síðar. þetta er þessi klassíska leið vestrænna fjölmiðla þegar einhver mál á að láta hverfa. einfaldlega að tala ekki um hlutina, því við vesturlandabúar erum svo vitlausir að halda að það sem sé ekki í fréttum hafi aldrei gerst.
![]() |
Íranir ætla að sækja bresku sendiráðsstarfsmennina til saka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.