29.8.2009 | 13:54
Gott fyrir þig að vita....
flest allar fréttirnar sem birtast á þeim fréttavefjum sem þú lest um erlend málefni kemur frá þessari fréttaveitu. þær fréttir sem þessi fréttaveita birtir er svo rækilega ritskoðað til að fá okkur til að trúa ótrúlegustu hlutum. það sorglega við þetta allt saman að fólk trúir því sem það les í vestrænum fjölmiðlum í dag, þrátt fyrir að eignarhaldið á fjölmiðlum vestanhafs er á höndum sirka 5%. mjög góð lesning að kíkja á bloggið hjá Jóhamri hér fyrir ofan.
en ekki halda að BBC sé allt annar handleggur. þeir eru jú með víðtækara sjónarmið þar sem þeir eru ekki bundnir sponserum og eigendum. þeir hinsvegar eru ekki eins hlutlausir og þeir vilja vera láta. þeir eru hlutlausir í umfjöllun sinni þegar það hentar vesturlöndum. en þáttagerðir þeirra eru oft mjög góðar, en langt frá því allar.
gott dæmi um stýringu frétta, er umfjöllun um málefni ísraels. það er tvennt ólíkt að lesa fréttir frá ísrael í bandaríkjunum og í evrópu. bandaríkjamenn eru mun viðkvæmari gagnvart ísrael heldur en evrópubúar. svo að sjálfsögðu eru gyðingar mjög svo og óeðlilega háttsettir í fjölmiðlageiranum í bandaríkjunum.
Segir BBC ógna óháðum fjölmiðlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér fannst nú fyndnast við þessa frétt, er það að þetta eru hinir eiginlegu eigendur að Fox "News" Network í BNA. Og ekki er mikið um óhlutbundnar fréttir þar á bæ
Þó hef ég lesið það, að ef "vinstri" hugsun væri í meirihluta í BNA á morgun, þá myndi Murdoch breyta um stefnu eins og ekkert væri, því hann eltir uppi peninginn og er alveg sama um málefnin - nema að hann geti grætt á þeim. "OutFOXed" er áhugaverð heimildarmynd um þetta fyrirbæri sem getur varla kallast "frétta" flutningur
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 15:30
Nauðsynlegur pistill sem ég vona að sem flestir lesi.
Fjölmiðlar í Bandaríkjunum eru í eigu aðeins sex stórfyrirtækja og það er gífurleg ritskoðun í gangi, ekki aðeins hjá starfsfólki heldur einnig inni á ritstjórn.
Hér eru áhugaverð viðtöl/umfjallanir um 20 mikilsvirt fjölmiðlafólk sem hefur reynslu úr geiranum:
http://www.wanttoknow.info/mediacover-up
Svo mæli ég með umfjöllun Noam Chomsky um ritskoðun og propaganda:
http://www.youtube.com/watch?v=OJuqoDvyXOk
jóna (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.