17.7.2012 | 10:32
vafasamur áróður...
...al-Qaeda að vinna með stjórnarhernum...það gengur einfaldlega ekki upp!!!!
al-Qaeda er sunni öfgastefna á meðan stjórnvöld Sýrlands aðhyllast alawita stefnuna undir shia grein islams....al-Qaeda eru svarnir óvinir shia múslima og hafa hingað til gert allt sem í þeirra valdi til að ráðast á þá t.d. í Írak.
svo má nátturulega benda á þá staðreynd sem birst hefur í fjölmiðlum vestanhafs...að al-qaeda hryðjuverkamenn frá írak hafi síðustu mánuði streymt inn í Sýrland...
...í Írak berjast Bandaríkin við þessa hryðjuverkamenn sem kallaðir eru í vestrænum fjölmiðlum al-Qaeda...en í Sýrlandi og Líbíu í fyrra, studdu þau þessi sömu samtök í uppreysn gegn stjórnvöldum. um þetta er hægt að googla fréttir úr vestrænum fjölmiðlum.
...þegar þessu hefur verið kollvarpað, er ekki skrýtið að maður velti fyrir sér restinni af fréttinni...er restin af fréttinni jafn innihaldslaus og lygin sem skýrð er út hér að ofan.... ?
hér að neðan eru fréttir sem bárust fyrir einni eða tveimur vikum, þar sem varað er við áróðri vesturveldanna um hugsanlega efnavopna eign sýrlands og möguleikann á því að þeim yrði beitt...minnir svolítið á Írak...OG JÁ, MINNIR SVOLÍTIÐ Á ÞESSA FRÉTT LÍKA....en hvað vitum við svo sem ?
http://www.activistpost.com/2012/07/nato-fsa-false-flag-alert-us-claims.html
hér er svo ein grein sem ég rakst á, en hún fjallar um uppreysnarmennina og hverjir eru á bakvið þá:
http://fromthetrenchesworldreport.com/syrian-oppositions-amazing-cia-credentials/17625/
Reiðubúin að beita efnavopnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góðir punktar el-Toro.
Mér finnst líka viðeigandi, í þessu sambandi, að minna á að Bandaríkin og Ísrael hafa bæði notað efnavopn á síðustu árum (white phosphorus).
http://www.youtube.com/watch?v=75DsfSOeBSQ
http://www.hrw.org/news/2009/03/25/israel-white-phosphorus-use-evidence-war-crimes
Starbuck, 17.7.2012 kl. 12:07
það er vissulega áhyggjuefni ef sýrlendinar (sem og aðrar þjóðir) nota efnavopn...því nógu slæmt eru þessi þungavopn sem þeir beita nú þegar...
...en það verður að hafa í huga ástæður þess að slíku ofsa-afli er beitt. stjórn Gaddafi í Líbíu virðist hafa gert þá stóru skyssu, að kála ekki uppreysninni í fæðingu. en með því að gefa eftir, undan erlendum þrystingi...þá mynduðu þeir tómarúm fyrir NATO að troða sér inn í, og áður en heimsbyggðin áttaði sig á, var NATO orðin úrslitavaldið í Líbíu...
...stjórnvöld í sýrlandi (og annarstaðar) vilja ekki sjá það sama gerast í sýrlandi, því þá eru örlög þeirra ráðin...
...það væri ekki tekið af slíku afli á mótmælendunum (þó svo hryðjuverkamenn séu þar innan um) nema af því sem gerðist í Líbíu.
el-Toro, 17.7.2012 kl. 18:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.