18.3.2009 | 17:40
sértrúarsöfnuður.....
það er sorglegt að vita til þess að til sé slík stofnun sem páfadæmið sé í miðju nútíma samfélagi vesturlandanna.
að fólk sé að dæma og fordæma islamista og öfgatrú í múslimaheiminum og vera svo með þetta úrelta apparat í formi imam/páfa í bakgarðinum. þetta hlítur að segja okkur eitthvað um tvískynjung í máli þeirra sem fara hamförum yfir múslimaheiminum.....eða bíddu við, jú alveg rétt....þeir sem fara hamförum yfir því hvað sé að gerast í múslimaheiminum eru auðvitað þeir sem eru hvað trúaðastir og líta á biblíuna sem hinn heilaga sannleik.
það er alltaf jafn fyndið að rifja upp þegar páfa-apparatið barðist fyrir því að jörðin væri flöt hér fyrir nokkrum hundruð árum. þetta mál verður annað eins hláturefni loksins þegar þeir viðurkenna þarfir fólks.
Frakkar gagnrýna ummæli Benedikts páfa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.