5.4.2012 | 18:31
enn ein afleiðing "flugbannsins" á Líbíu...
....nema hvað Frakkar og Bretar ákváðu að flugbann þýddi aðstoð við uppreysnaröfl í Líbíu til að koma Gaddafi frá völdum....!
ein spurning...hvað er það kallað, þegar fullvalda ríki styður uppreysnaröfl í öðru fullvalda ríki...???
jú, það kallast hryðjuverk!!!!!!!!!! HVAÐ ER AÐ GERAST Í SÝRLANDI NÚNA???......það sama og í líbíu í fyrra. meira að segja samskonar fréttaflutningur...enda eru fjölmiðlar orðnir stór þáttur í stríðum vesturveldanna....hafa í raun alltaf verið!
en þessi frétt tala fyrir sínu...það er ekki nóg með að íbúar Líbíu lifi afleiðingar hryllingsins sem NATO gerði þeim....sem betur fer er þeirri skoðun fleigt oftar og oftar í fjölmiðlunum okkar hversu grimmilega og illa NATO sprengjurnar rústuðu innviði Líbíu. breyttu Líbíu úr langtum öflugasta hagkerfi Afríku og þó lengra væri leitað....í að land sem ber sig saman við mörg þróunarlönd.
NATO er undir rannsókn hjá ICC og fleirum stofnunum fyrir stríðsglæpi....NATO er í rannsókn hjá stríðsglæpastólnum fyrir stríðsglæpi....en okkur er alveg sama!!!....af hverju?
Vesturlönd sögð bera ábyrgð á Malí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.