hvernig er hægt að taka mbl.is alvarlega...

...þegar endalaus áróður gegn stjórninni í Damaskus er troðið inn í fréttirnar.  þetta er orðið svo gróft hérna á mbl.is að mér er orðið nóg boðið

íslendingar....SEGIÐ UPP MORGUNBLAÐINU...!!!

það er hvort er ekkert að marka þetta endalausa reuters kjaftæði frá bandaríkjunum....hversu oft hafið þið lesið þessar setningar sem birtast í þessari frétt...???

það er verið að fikta við hausinn á ykkur með því að tönglast á sömu rangtúlkunum AFTUR OG AFTUR.


mbl.is Uppreisnarmenn fái laun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hilmar Örn

Exactly!

Hilmar Örn, 2.4.2012 kl. 02:26

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

þetta er bara ny hernaðartaktík hjá USA. Stríð verða ekki alltaf að ganga út á hver sé fljótastur að skjóta hvern. Það er hægt að vinna lönd með peningum líka. Mér lýst betur á þá aðferð en allar sprengjurnar og blóðið.

Innfæddum á eftir að líka betur við ameríska hermenn þegar þeir loksins birtast þarna. Góður leikur þetta hjá herstjórninni að láta þá smá dollara að eyða.

Greiðslurnar er sjálfsögðu bara þáttur í þessum undirbúningi. Svo lekur einhver þessu samkvæmt áætlun í fjölmiðla og þá koma umræðurnar, og þá tekur við "analyse grpup" við og kemst að einhverri svona niðurstöðu: "Auðvitað á Nato að styðja uppreisnarmenn." enda aðalráðgjafarnir duglegir hershöfðingjar.

Búnir að taka þátt í mörgum stríðum sitjandi á sömu skrifstofunni. Búnir að fá medaliur fyrir hetjuskapinn oft og mörgum sinnum.

Ég er alveg sammála pistlinum el-Toro. USA er eins og það Ríki virkar. Enn hvort sem fílósófían er um að Illuminaterna sé enn á ferðinni eða botnlaust spillt amerísk Ríkisstjórn sem stjórnar aðgerðum, læt ég mér í léttu rúmi liggja. Ég gæti nákvæmlega ekkert gert. Ég stend aldrei með neinum í ofbeldi og mér fionnst það jafnsóðalegt og allur hernaður er.

Það hlýtur að vera eitthvert heimskasta lífsval sem nokkur getur gert á þessari jörð að vilja verða hermaður yfirleitt. Skiptir engu máli þó einhver hafi lært á flugvél eða orðið rafvirki á meðan herþjónustu stóð. Enn herinn er stundum eins og LitlaÖ

Og fórna síðan vitinu, samviskunni og sjálfsvirðingunni það sem eftir er æfinnar. Það er það sem hver einasti hermaður borgar fyrir þáttöku sína í stríði. Þó hann geti þóst eitthvað annað og sagst að það hafi engin neikvæð áhrif, annaðhvort lýgur eða er meðvitundarlítill.

Að hugsa sér að alþjóðleg pólitík sýni réttlæti er bara misskilningur og "sannleikurinn" bara rugl sem passar engan vegin í stríð ef það er ákveðið að setja það í gang.

Það var gaman að þessu kommenti þínu El-Toro sem segir:

"það er verið að fikta við hausinn á ykkur með því að tönglast á sömu rangtúlkunum AFTUR OG AFTUR."

Þetta er að vísu ískaldur sannleikurinn, enn of flókið að skrifa um það á blogg finnst mér. Heil bókasöfn hafa verið skrifuð um einmitt þetta. Hvernig er farið að því og hvers vegna...

Óskar Arnórsson, 2.4.2012 kl. 13:16

3 Smámynd: el-Toro

sæll Óskar, takk fyrir athugasemdina.  virkilega góð pæling hjá þér og hættulega nálægt sannleikanum, ef ég má orða það svo...

stríð eru augljóslega háð í fjölmiðlum, alveg eins og á vígvöllum.  fjölmiðlar gegna gríðarlega mikilvægu hlutverki, þar sem þeir túlka stríðin fyrir almenning, sem situr heima og telur land sitt vera að gera stríðshrjáðu landi fjarri þeirra heimahögum greiða...greiða með því að stuðla að upptöku lýðræðis eins og við þekkjum það.

bestu og augljósustu dæmin eru stríðið í Líbíu, fréttaflutningur um Sýrland og kjarnorkumálefni Írans. 

el-Toro, 2.4.2012 kl. 20:09

4 identicon

Ég horfi aðallega á fréttir frá "Russia to day". Og hef líka horft frá Sky. Legg þær að jöfnu, og set samasem merki og deilingu. Og fæ út úr því eitthvað heilt annað en fréttir frá ísl. fjölmiðlum og annarra norðurlanda. Hvernig ætli að standi á því?

Jóhanna (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 17:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband