ótrúlegur fréttaflutningur...

...undir myndinni í fréttinni stendur orðrétt (þegar þetta er skrifað)..."Þó að leiðtoga Líbíu hafi verið steypt af stóli í fyrra er síður en svo friður í landinu. Reuters"...þegar eðlilega ætti sá texti sem fylgir myndinni að benda fólki á þær afleiðingar sem aðgerðir NATO séu að hafa á líf íbúa í Líbíu.

svo í enda greinarinnar segir blaðamaður (eitthvað sem Reuter´s hefur örugglega "áræðinlegar" heimildir fyrir) að útlagar sem sjái sér hag í að efna til óeirða.....að orða þetta svona bendir hreinlega til ritskoðunnar.

að segja að heimamaður sjái sér hag í að efna til óeirða í landi sínu....gefur mér til kynna að hversu mikil óeining var og er enn á milli sveita uppreysnarmanna sem NATO studdi svo eftirmynnilega (sama á sér stað í Sýrlandi, hversu sundraðir mótmælendur/uppreysnarmenn eru).

Ættbálkarnir eiga enn eftir að grafa stríðsöxina sín á milli, sem er hvað mikilvægasta sem þarf að gera fyrir utan að starta olíuiðnaðinum fyrir alvöru.  miðlægt stjórnvald í Líbíu nær ekki lengra en útfyrir borgarmörk Benghazi í austri og Tripoli í vestri.  aðrar borgir stjórna sér í raun sjálf.  en auðvitað má ekki flytja fréttir af því, þar sem NATO studdi þessa samhæfðu uppreysn fólksins sem var sprengt rúmlega 40 ár aftur í tíman, hvað varðar lífsgæði.

losa þarf núverandi stjórnvöld við öfl sem tengjast al-Qaeda á hvaða hátt sem er.  tenging við islam þarf ekki að vera slæm meðan öfgarnar eru skildar útundan.  en frægt var þegar fáni al-Qaeda blakti við dómshús Benghazi á sama tíma og leiðtogar vesturlanda lofsömuðu fall Gaddafi.

árið 2012 kemur til með að svara þeim spurningum hvort Líbía nái aftur á næstu árum sömu hæðum og undir stjórn Gaddafi.  langt um ríkasta land afríku, þó víða væri leitað.  með stærra hagkerfi heldur en Rússland. 


mbl.is Óeirðir í suðurhluta Líbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jalil eða NTC eru ekki með nein völd til að ráða yfir landinu.. vopnuð gengi stjórna.. allstaðar varðir vegir, engin laun, þótt þú gengur í gengið.. búið að eyðileggja ættbálkakerfið, dóp&alkahól á götunum, mannsal, pólitískar pyntingar.. og orðrómur drepur.

Nato erindrekar eru ábyggilega mjög ánægðir núna..

svo auðvitað al qaeda - http://www.youtube.com/watch?v=ifQr62smdTI 

Coconut (IP-tala skráð) 27.3.2012 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband