29.11.2007 | 19:21
ekki sanngjörn uppröðun hjá dr. Rice
allt í góðu með það að blessunin hún Rice segist skilja þjáningar palestínumanna eða ísraela. það er jákvætt hugarfar hjá henni að reina að setja sig í spor almennings í ísrael og palestínu. það mættu í raun fleiri misgóðir bandaríkjamenn gera.
nú geri ég ráð fyrir að þessi frétt sé sönn (þó ég efist mikils), að þá er það forkastanlegt að hálfu Rice að setja Palestínumenn í hlutverk hvítu suðurríkjamennina sem reindu svo mikið upp úr miðri síðustu öld að halda blökkumönnum niðri i samfélaginu.
hlutirnir fyrir botni miðjarðarhafs gerast á báða vegu, ekki aðra vegu.
en ástæða þess að ég tel þessa frétt uppspuna, er sú að þegar blað segist hafa upplýsingar frá lokuðum fundi, ég meina þetta eru ansi vel lokaði fundir. en aftur á móti er engin annar en bandaríkjamenn sem myndu koma með sona líkingu...... og líkurnar á því að það gerist eru meiri en ekki.....þannig að hver veit...?
Rice líkir Palestínu við Suðurríkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ekki er ég nú mikill aðdáandi Rice, en...
...held hún hafi verið að líkja Palestínumönnum við blökkumennina. Ath, hún er sjálf þeldökk.
Fantur (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 20:51
Strákar, strákar. Hún er að líkja bæði Ísraelum og Palestínumönnum við blökkumenn, Palestínumönnum þegar hún talar um vegatálma og Ísraelum þegar hún talar um sprengjur á tilbeiðslustöðum.
Nafnlaus (IP-tala skráð) 30.11.2007 kl. 05:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.