Bhutto fulltrúi veraldslegs í Pakistan

Benazir Bhutto og flokkur hennar er fulltrúi veraldslegs sinnaðs fólk í Pakistan.  um það snýst málið.  en það vonda fyrir hana og flokk hennar er sú staðreind að hún er með spillingarmál á herðum sér, frá því hún var forsætisráðherra.  almenningur sem styður veraldlegt pakistan er ekki einhuga um hana.  flokkur Muzharaff hershöfðingja á stóran aðdáendahóp, þó svo eitthvað hafi grisjast í stuðningi við karlinn síðustu mánuði (skiljanlega).  Bhutto kemur aldrei til með að fá meirihluta til að mynda ríkistjórn, ekki nema með því að finna flokka sem vilja vinna með henni.  kannski velur hún flokk muzharaff.  eða kannski velur hún flokk Shariff.... og þó, ég efast stórlega um það.  það eina sem þau tvö eiga sameiginlegt er að þau eru á móti muzharaff.

noha sharif (man ekki stafsetninguna nægilega vel) er sem best ég veit með langstærsta stuðning sinn frá norðurhéruðum pakistan, sem og þeim vestra.  en í norð vestur pakistan er einmitt svæði phastunga (talibanar koma úr þeirra röðum).  þessi maður, sharif getur vel komið úr næstu kosningum sem sigurvegari. 

af hverju....jú, það er almenn vitneskja í löndum eins og pakistan, já og vestrænum löndum líka (USA/Bush mjög gott dæmi), að ofstækismenn vinna yfirleitt betur í kosningum og koma oftar sínum mönnum á framfæri, heldur en þeir hógværu.  hinn almenni borgar í suðurhluta pakistan s.s. í lahor og kharachi eru fólk á framabraut sem vill hag sinn og fjölskyldna sinna best.  þeim er ekkert heldur of mikið annt um stjórnmál, sér í lagi ef það hefur illan bifur á sínum manni sökum spillingar.

öfgamenn beita oft mun harkalegri og ólýðræðislegri meðulum til að fá fólk á kjörstaði og kjósa þeirra mann....svokölluð smölun ;). 

svo er musharaff að gefa þeim spil í hendur með því að vera að bomba fólkið í tætlur í phastung héruðunum.  hann ætti að komast að því hvað leiniþjónusta pakistan hefur verið að gera þarna síðustu árin á þessum svæðum.


mbl.is Bhutto segist ætla taka þátt í kosningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband