það er munur á.....

svona til að fólk átti sig á orðinu Talibani og hversvegna þeir eru ennþá svona sterkir í suður hluta Afganistan. 

Phastun ættflokkurinn er langstærsta þjóðarbrot í afganistan.  úr þessum ættflokki koma talibanar.  benda má á að phastung ættflokkurinn er sterkur í norður héruðum pakistan líka, enda pakistanar þeir sem stofnuðu talibana flokkin.

stjórnvöld í höfuðborg afganistan og nato og usa hafa lítið sem ekkert gert fyrir þetta fólk.  þetta fólk er í vestrænum fjölmiðlum kallað talibanar.  sem er skelfileg rangfærsla.  allir þeir sem eru frá þessum svæðum í suður afganistan og berjast fyrir betri kjörum, eru túlkaðir sem talibanar af vestrænum yfirvöldum.

talibana flokkurinn er örsmá prósenta af phastun ættflokknum, undir 5%.

miðað við það sem gekk á eftir brotthvarf sovéska hersins 1989, að þá kemur mér ekki á óvart að þessar fjöldagrafir sé frá þeim tímum áður en talibanar komu fram á sjónarsviðið.

en að sjálfsögðu hentar það markmiðum vesturlanda að láta þetta líta út fyrir verk talibana, sem þeir líkja við hina sovésku grýlu kalda stríðsins.  enda ráða bandaríkin umfjöllun fjölmiðla vestrænna ríkja.


mbl.is Fjöldagröf fannst í Afganistan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband