mistök í fréttinni...!!?

hér hlítur að hafa orðið einhvert þýðingarklúður.  orðrétt stendur í fréttinni: "rússar séu að reyna að skilja abkhasíu og suður ossetíu frá hinum hlutum ossetíu...."

suður ossetía og abkhasía eru héruð í Georgíu, þó svo að vald Georgíumanna sé takmarkað þarna eftir að hafa skapað af sínum sjálfstáðum stríð við rússa síðasta sumar.

og að skilja þessi héruð frá hinum hlutum ossetíu...???....ég veit ekki hvað ég á að segja.  suður ossetía er í georgíu og norður ossetía er í rússlandi.  ég hef sáralitla trú á því að rússar séu að reina að slíta þessi héruð frá sér, frekar hitt.

svo má bæta við til fróðleiks að stjórnvöld og almenningur í þessum umtöluðum héruðum hafa engan áhuga á að ganga í sæng með hvorki georgíu né rússlandi.  þau vilja sjálfstæði eins og aðrar þjóðir sem eru undir erlendu valdi.

svo vill ég minna í lokin á að málefni úr heiminum er langbest að skoða í gegnum erlenda fjölmiðla, og þá einna helst fjölmiðla frá því landi eða löndum í kring sem hlutirnir eru að gerast í.  einnig er hollt að lesa reglulega al-jaazera fréttavefin til að fá þær fréttir frá þessum heimshluta sem ekki eru ritskoðaðar af bandaríkjaher.  svo er það prisonplanet.com - þar fáið þið yfirleitt allt aðra mynd á erlend málefni í heimininum.  mynd sem er mun nær sannleikanum heldur en vestræni fjölmiðla sirkúsin veitir.


mbl.is Berlínarmúr í Georgíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband